Augu meðferðaraðila eru að opnast fyrir því að þær aðferðir sem hafa verið notaðar við verkjum eru ekki alltaf hjálplegar, sjá eftirfarandi grein eftir Björn Hákon Sveinsson sjúkraþjálfara:
01. Júní 2021
Augu meðferðaraðila eru að opnast fyrir því að þær aðferðir sem hafa verið notaðar við verkjum eru ekki alltaf hjálplegar, sjá eftirfarandi grein eftir Björn Hákon Sveinsson sjúkraþjálfara:
Hér er frábært myndband frá áströlskum prófessor sem ég vildi óska að allir sem þjást af langvinnum verkjum fengu að sj...
21. Janúar 2022
Ég er svona brjósklospési sagði maður við mig í sundi um daginn þegar hann kveinkaði sér í bakinu. Þessi fáu orð bera vott um mikinn sársauka. Það er fátt jafnþrúgandi og erfitt og að vera þjakaður af verkjum og óvissunni sem fylgir þeim. Það þekkja um 20% Íslendinga en álitið er að einn af hverjum fimm þjáist af langvinnum verkju...
23. Nóvember 2021