Fyrsta Verkjacastið er komið í loftið!
Fyrsta verkjacastið er komið í loftið. Í mínum verkjaköstum hef ég nú yfirleitt viljað loka mig af og helst fá að liggja ein í myrkri og helst sofna og ekki verið sú félagslyndasta en nú er sagan önnur. Ég bíð alla velkomna í þetta verkjakast og ef þú ert að þjást af krónískum verkjum þá er skilningur á verkjum og verkjasjúkdómum mjög mikilvægur á þinni vegferð að betri heils...
20. Apríl 2021