Blogg

Stutt myndbönd sem útskýra svo vel miðlæga verki (meirihluti langvinnra verkja eru miðlægir)

Hér er frábært myndband frá áströlskum prófessor sem ég vildi óska að allir sem þjást af langvinnum verkjum fengu að sj...

21. Janúar 2022

Brjósklospési.... eða hvað?

Ég er svona brjósklospési sagði maður við mig í sundi um daginn þegar hann kveinkaði sér í bakinu. Þessi fáu orð bera vott um mikinn sársauka. Það er fátt jafnþrúgandi og erfitt og að vera þjakaður af verkjum og óvissunni sem fylgir þeim. Það þekkja um 20% Íslendinga en álitið er að  einn af hverjum fimm þjáist af langvinnum verkju...

23. Nóvember 2021

Verkirnir mínir eru 100% líkamlegir!

Margir verkjasjúklingar leggja áherslu á að þeirra verkir séu einungis líkamlegir. En þegar fólk öðlast meiri þekkingu á verkjum og tilurð þeirra gerir það sér grein fyrir að allir verkir eiga sér einnig sálfélagslegar orsakir og ef það er svo að verkirnir þínir eru einungis af sálfélagslegum orsökum (miðlægir verkir) þá er það mikið fagnaðarefni því þá geturðu náð fullum bat...

19. Júní 2021

Aðgerð og placebo-aðgerð skiluðu sama árangri

Áhugaverð rannsókn var gerð á 180 manns með þráláta verki í hné. Af þátttakendunum fóru 120 í hefðbundnar skurðaðgerðir (tvær mismunandi gerðir aðgerða). Hinir 60 voru látnir halda að þeir hefðu farið í aðgerð, voru settir á skurðaborðið og voru þar í smá tíma, skorið og saumað fyrir. Í ljós kom að svipaður árangur var af aðgerð og placebo-aðgerð (gervi-aðgerð eða þykjustu-aðgerð), þeir þátttakendur sem fengu hefðbundna hnjáaðgerð sýndu ekki meiri bata frá verkjum en þeir sem fengu placebo-aðgerð. Greinin birtist í the New England Journal of Medicine og hægt er að nálgast hana hérna:<br...

16. Júní 2021

Brjósklos eru algeng án þess að fólk hafi bakverki

Brjósklos, útbunganir og slit í baki er algengt hjá fólki, líka þeim sem aldrei þjást af bakverkjum. Gerð var stór rannsókn (meta-analysis) þar sem skoðaðar voru myndir (CT eða MRI) af baki vel yfir 3000 þátttakenda sem ekki höfðu sögu um bakverki. Í ljós kom að slit, útbunganir og brjósklos voru algeng hjá fólki og var meira um þetta eftir því sem fólk var eldra - ég minni á að þetta var fólk sem ekki þjáðist af bakverkjum. Greinina er hægt að skoða hér fyrir neða...

14. Júní 2021

Áhugaverð grein frá Birni Hákoni sjúkraþjálfara

Augu meðferðaraðila eru að opnast fyrir því að þær aðferðir sem hafa verið notaðar við verkjum eru ekki alltaf hjálplegar, sjá eftirfarandi grein eftir Björn Hákon Sveinsson sjúkraþjálfar...

01. Júní 2021

Naglagreinin sem ég talaði um í fyrsta Verkjacastinu (podcast)

https://www.psychologytoday.com/us/blog/pain-explained/201911/tale-two-nai...

22. Apríl 2021

Fyrsta Verkjacastið er komið í loftið!

Fyrsta verkjacastið er komið í loftið. Í mínum verkjaköstum hef ég nú yfirleitt viljað loka mig af og helst fá að liggja ein í myrkri og helst sofna og ekki verið sú félagslyndasta en nú er sagan önnur. Ég bíð alla velkomna í þetta verkjakast og ef þú ert að þjást af krónískum verkjum þá er skilningur á verkjum og verkjasjúkdómum mjög mikilvægur á þinni vegferð að betri heils...

20. Apríl 2021